Tillaga: | Lagabreyting: Upplýsingaráð fellt úr lögum félagsins |
---|---|
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
Upphafstími: | 29/03/2017 09:32:46 |
Tímamörk fyrir tillögur: | 11/04/2017 23:59:59 (0 mínútur) |
Tímamörk fyrir atkvæði: | 25/04/2017 23:59:59 (0 mínútur) |
Atkvæði: | 61 |
Já: | 57 (93,44%) |
Nei: | 4 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 66,67% |
Flutningsmenn: Bergþór Heimir Þórðarson Upprunaskjal: https://piratenpad.de/p/LTh-21-2017-upprunalegt
kafli um Upplýsingaráð:
1.gr: Kaflinn fellur út í heild sinni.
Athugasemdir: Upplýsingaráð hefur ekki þjónað þeim tilgangi sem lagt var upp með. Því er lagt til að það verði með öllu fellt úr lögum félagsins. Kjörnum fulltrúum eða eftir atvikum starfsmönnum þingflokks eða félagsins hlýtur að vera treystandi til að tala fyrir hönd félagsins. Ef það er á einhverjum tímapunkti talin þörf á slíku apparati þá er hægt að notast við kaflann um umboðsmenn.