Fara aftur í þing

Framboð Pírata í Reykjavík til sveitastjórnarkosninga vorið 2018

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Félagsfundur Pírata i Reykjavík ályktar að bjóða skuli fram í Reykjavík undir merkjum Píratar í sveitastjórnarkosningum vorið 2018, samanber gr. 8.1 í lögum Pírata í Reykjavík.

Tillaga:Framboð Pírata í Reykjavík til sveitastjórnarkosninga vorið 2018
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata í Reykjavík
Upphafstími:24/01/2018 20:52:22
Tímamörk fyrir umræður:31/01/2018 20:52:22 (0 mínútur)
Tímamörk fyrir tillögur:24/01/2018 20:52:22 (0 mínútur)
Tímamörk fyrir atkvæði:31/01/2018 20:52:22 (0 mínútur)
Atkvæði: 77
Já: 68 (88,31%)
Nei: 9
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:50,00%

Umræða