Samþykkt: Skuldamál heimila og fyrirtækja

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Skuldamál heimila og fyrirtækja

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt odin

2 Tillaga gpk

Laga formatting ...

3 Tillaga jonas
  1. Það vantar inn lið 2.2 eða það þyrfti að laga númerin í grunnstefnunni.

  2. Mér finnst liður 4 í ályktuninni frekar tilfinningaþrunginn og opinn. Hvað flokkast sem "venjulegt fólk" og þó við teljum okkur vita hvernig fjármálagerningar fóru fram og hverjir aðalleikararnir voru, þá er lítið sannað, dæmt eða til á pappír. Olli íbúðarlánasjóður hruninu? Hafa ekki margir lántakendur þar þurft að fara í gjaldþrot? Tilllaga mín er semsagt að sleppa þessum lið.

4 Tillaga Skizzo

Er sammála Jonas í varðandi lið 2.4 (sem á í raun að vera 2.3)
Liðurinn er illa orðaður og víðtækur í lagalegu samhengi. Annars lítur þetta vel út.

5 Tillaga peturgk

Ég er einnig sammála Jónasi, að öðru leiti finnst mér þetta einföld og góð lausn.

6 Tillaga siggae

sammála jonasi með lið 2.4. annars ánægð með þetta

7 Tillaga jonarnarr

Er ekki einfaldast að fella niður orðið"Venjulegt"? Þannig verður liður 4. Fólk skal ekki gert gjaldþrota vegna bankahruns sem lánveitandi þeirra orsakaði.