Tillaga: Kosningaréttur í prófkjöri

Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Tillaga b

Allir sem hafa verið Píratar í 30 daga fái að kjósa í prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi, en ekki bara þeir sem eru skráðir í svæðisfélagið Píratar á Suðvesturkjördæmi.

Fyrir breytingu hljóðar umrædd grein svo:

> 7.4. Atkvæðarétt innan rafræns kosningakerfis Pírata hafa bæði stofnfélagar félagsins og þeir félagsmenn sem jafnframt hafa verið félagar í Pírötum í að minnsta kosti 30 daga samfellt.

Píratar í Suðvesturkjördæmi eru fæstir skráðir í félagið. Sjálfvirk skráning útfrá lögheimili er ekki til staðar. Mun einfaldara er að binda kosningarétt einungis við skráningu í Pírata.