Bergþór H. Þórðarson (Bergthor)

Uppfærð kynning kemur innan skamms

1. Ef þú nærð kjöri til alþingis og seinna kæmi til ágreinings og aðstæðna þar sem þú segðir þig úr flokknum. Myndir þú segja af þér og víkja þingsætinu til varamanns eða starfa áfram sem óháður eða með öðrum flokkum?
2. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?
3. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?
4. Hvað telur þú að þú hafir til brunns að bera sem geri þig að góðum kosti til að gegna þingmennsku fyrir Pírata?
5. Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið sínum málum framgengt á þingi?

Hagsmunaskráning:
Meðstjórnandi í framkvæmdaráði Pírata 2017-19
Aðalmaður í Hverfisráði Breiðholts f. Pírata
Varamaður í stjórn TR fyrir Pírata
Sit í velferðarvaktinni fyrir hönd PEPP

Launuð störf fyrir 101 BarCo. ehf.
Engar eignir sem máli skipta.