Kári Valur Sigurðsson (karivalur)

Ég er 47 ára gamall fráskilinn tveggja barna faðir, er lærður pípari og ég bý í Hafnarfirði
Ég sat í framkvæmdaráði 20016 til 2017 fyrst sem slembivalinn varamaður og síðar sem aðalmaður.
Ég er í stjórn pírata í Hafnarfirði


Spurningar frá kjördæmaráði

1. Ef þú nærð kjöri til alþingis og seinna kæmi til ágreinings og aðstæðna þar sem þú segðir þig úr flokknum. Myndir þú segja af þér og víkja
þingsætinu til varamanns eða starfa áfram sem óháður eða með öðrum flokkum?
Ég myndi segja af mér,
2. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

3. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?
Stjórnarskráin, heilbrigðisstefnan og Aðgerðastefna Pírata í loftslagsmálum
4. Hvað gerir þig að frambærilegum kosti til að gegna þingmennsku fyrir Pírata?
Ég tel mig vera frambærilegan að mörgu leiti en það sem vinnur helst gegn mér er að ég kann ekki að svara svona spurnigum
5. Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?
Komast í stjórn eða stiðja minnihlutastjórn