Hvaða þingi (aðildarfélagi) tilheyri ég?

Fyrst þarf að innskrá sig.

Til að sjá hvaða þingi þú tilheyrir, skaltu velja nafn þitt efst í hægra horninu og smella á "Mín síða".

Á næstu síðu áttu að sjá flipa sem segir þér hvaða þingum þú tilheyrir:

Ef enginn flipi er sjáanlegur þá þarftu að skrá þig aftur í Pírata:

Það geturu gert með því að smella hérna.

Svona lítur ferlið út: