Samþykkt: Lagabreytingartillaga: Heimild stjórnar til að opna prófkjör.
Aftan við gr. 8.3. bætist eftirfarandi málsgrein:
Undir sérstökum kringumstæðum getur stjórn félagsins þó ákveðið að allir sem hafa verið meðlimir í Pírötum í 30 daga eða lengur hafi atkvæðarétt í atkvæðagreiðslu um framboðslista fyrir kosningar til Alþingis. Slíka ákvörðun þarf að staðfesta með að minnsta kosti 4/5 hluta sitjandi aðalmanna. Slíka ákvörðun þarf að bóka sérstaklega í fundargerð ásamt greinargóðum rökstuðningi.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Lagabreytingartillaga: Heimild stjórnar til að opna prófkjör. |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | Bergthor | Greinargerð:
|