Samþykkt: Framboð Pírata í Reykjavík til sveitastjórnarkosninga vorið 2018
Félagsfundur Pírata i Reykjavík ályktar að bjóða skuli fram í Reykjavík undir merkjum Píratar í sveitastjórnarkosningum vorið 2018, samanber gr. 8.1 í lögum Pírata í Reykjavík.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Framboð Pírata í Reykjavík til sveitastjórnarkosninga vorið 2018 |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | rbhmmx |