Samþykkt: Lýðræði í aðalskipulagi
Með tilliti til:
Greinar §6 í grunnstefnu Pírata um beint lýðræði og sjálfsákvörðunarrétt
Grunnstefnu Pírata í Reykjavík um stjórnsýslu og lýðræði ( https://x.piratar.is/issue/109/ )
álykta Píratar í Reykjavík að:
- Endurskoða þurfi aðferðafræði og núverandi form aðalskipulags með það að markmiði að auka lýðræði, þátttöku íbúa og gagnsæi í ákvarðanatöku. Skoða skuli möguleika á þróun á formi aðalskipulags í átt að því að það sé unnið á gagnvirku netsvæði.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Lýðræði í aðalskipulagi |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | tharfagreinir |