Lýðræði í aðalskipulagi
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Málsnúmer: | 4/2014 |
---|---|
Tillaga: | Lýðræði í aðalskipulagi |
Höfundur: | tharfagreinir |
Í málaflokkum: | Skipulagsmál |
Upphafstími: | 31/03/2014 22:00:28 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 12/04/2014 22:00:28 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 18/04/2014 22:00:28 (0 minutes) |
Atkvæði: | 5 |
Já: | 5 (100,00%) |
Nei: | 0 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Með tilliti til:
Greinar §6 í grunnstefnu Pírata um beint lýðræði og sjálfsákvörðunarrétt
Grunnstefnu Pírata í Reykjavík um stjórnsýslu og lýðræði ( https://x.piratar.is/issue/109/ )
álykta Píratar í Reykjavík að:
- Endurskoða þurfi aðferðafræði og núverandi form aðalskipulags með það að markmiði að auka lýðræði, þátttöku íbúa og gagnsæi í ákvarðanatöku. Skoða skuli möguleika á þróun á formi aðalskipulags í átt að því að það sé unnið á gagnvirku netsvæði.