Lagabreytingatillaga: Breyting á tímamörkum aðalfundar
Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Það mun ekki nást að halda aðalfund félagsins í ár fyrir maílok. Því eru tímamörkin útvíkkuð.
Málsnúmer: | 9/2014 |
---|---|
Tillaga: | Lagabreytingatillaga: Breyting á tímamörkum aðalfundar |
Höfundur: | tharfagreinir |
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata í Reykjavík |
Upphafstími: | 19/05/2014 23:26:13 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 25/05/2014 23:26:13 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 31/05/2014 23:26:13 (0 minutes) |
Atkvæði: | 0 |
Já: | 0 (0,00%) |
Nei: | 0 |
Niðurstaða: | Hafnað |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.