Ályktun um tjáningarfrelsi á aðalfundi 11.10.2014

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og þar gegnir frjáls fjölmiðlun ómetanlegu hlutverki.
Píratar í Reykjavík telja algjörlega óásættanlegt að i frjálsu lýðræðisríki telji valdhafar réttlætanlegt að beita fólk frelsisviptingu sem refsingu fyrir meint tjáningarbrot.

Málsnúmer: 11/2014
Tillaga:Ályktun um tjáningarfrelsi á aðalfundi 11.10.2014
Höfundur:thorlaug
Í málaflokkum:Ályktanir
Atkvæðagreiðslu lýkur:12/10/2014 15:36:02 (0 mínútur)
Sérstakur ferill:Samþykkt á samkomu
Meirihlutaþröskuldur:50.00%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.