Samþykkt: Opinn hugbúnaður
Með tilliti til:
Aðgerðaáætlunar fyrir innleiðingu frjáls og opins hugbúnaðar hjá opinberum aðilum (http://www.forsaetisraduneyti.is/media/utvefur/adgerdaaaetlunfyririnnleidingufrjalsogopinshugbunadar_lokaskil.pdf)
Greinar §4.4 í grunnstefnu Pírata um upplýsingar á opnum gagnasniðum
álykta Píratar í Hafnarfirði að:
Áhersla skuli lögð á að nýta frjálsan og opinn hugbúnað á öllum stigum stjórnsýslu og þjónustu sveitarfélagsins þar sem því verður komið við.
Efla skuli fræðslu um þá valkosti sem bjóðast í hugbúnaðargeiranum.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Opinn hugbúnaður |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | brynjarg |