Lagabreytingartillaga - Lög Pírata í Hafnarfirði

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Núverandi lög Pírata í Hafnarfirði eru afrituð af lögum Pírata. Lög Pírata í Reykjavík eiga betur við lög aðildarfélaga. Auk þess auðveldar þetta samstarf þegar kemur að sveitastjórnarkosningum þó aðildarfélögum bjóði sjálfstætt fram.

Jafnframt vilja Píratar í Hafnarfirði breyta kosningarétt og veita öllum skráðum Pírötum kosningarétt í stað þess að binda við aðildarfélagið. Slíkt veitir lýðræðislegri niðurstöðu.

Málsnúmer: 1/2018
Tillaga:Lagabreytingartillaga - Lög Pírata í Hafnarfirði
Höfundur:elinyr
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata í Hafnarfirði
Upphafstími:01/02/2018 11:14:59
Umræðum lýkur:01/02/2018 12:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðsla hefst:08/02/2018 12:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:15/02/2018 12:00:00 (0 mínútur)
Atkvæði: 12
Já: 10 (83.33%)
Nei: 2
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66.66%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.