Samþykktir
Samþykktir eru ákvarðanir sem hafa verið teknar með atkvæðagreiðslu.
Nokkrar tegundir eru til af samþykktum, t.d. ályktanir, stefnur og félagslög.
10 samþykktir fundnar
| Tegund | Skjal | Já | Nei | Sitja hjá | Samþykkt |
|---|---|---|---|---|---|
| Stefna | Mannauðs- og menningarstefna | 9 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Nýjar leiðir í samgöngumálum | 11 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Nýr tónn í skipulagsmálum | 9 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Umhverfisvernd og andstaða við mengandi iðjuver | 10 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Efling menntunar í skapandi greinum | 10 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Gagnsæi, gæðastjórnun og íbúalýðræði | 10 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð | 11 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Fjölskyldustefna | 10 | 0 | 0 | 30. mars 2018 |
| Stefna | Heiðursmannasamkomulag Pírata í Suðurkjördæmi | 10 | 1 | 1 | 8. maí 2016 |
| Stefna | Siðareglur Pírata í prófkjöri og kosningabaráttu í Suðurkjördæmi 2016 - 2017 | 9 | 2 | 1 | 8. maí 2016 |