Samþykkt: Ályktun um Reykjavíkurflugvöll
Með tilvísun í grunnstefnu pírata, 1.1, 1.2 og 1.3
álykta píratar á Akureyri
Reykjavíkurflugvelli skal ekki loka fyrr en nýr flugvöllur hefur verið byggður á höfuðborgarsvæðinu.
Greinagerð:
Lokun Reykjavíkurflugvallar myndi þýða skert aðgengi Akureyringa (og landsbyggðarinnar) að opinberri þjónustu, sem og heilbrigðisþjónustu.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
| Tilheyrandi mál: | Reykjavíkurflugvelli skal ekki loka fyrr en nýr flugvöllur hefur verið byggður á höfuðborgarsvæðinu. |
|---|
Útgáfur
| # | Staða | Höfundur | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Samþykkt | HalldorArason |