Samþykkt: Málefni spítalana og heilbrigðiskerfisins

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Málefni spítalana og heilbrigðiskerfisins

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt eva

2 Tillaga smari

3 Tillaga helgihg

Það er óskynsamlegt að hafa nákvæm útfærsluatriði á fjármögnun í pólitískri stefnu flokks, svosem hvar annars staðar eigi að skera niður eða hvernig beri að haga fjölda millistjórnenda í tilteknum stofnunum. Allt eru þetta ákvarðanir sem verða að eiga sér stað á þar til bærum vettvangi. Með hliðsjón af því að Píratar vilji að ákvarðanir séu upplýstar er hér lagt til að nákvæm útfærsluatriði verði tekin úr stefnunni.