Leggðu þitt af mörkum

10 verkefni í boði

Kíkja á verkefnin sem eru í boði

Sjálfboðaliðastörf

Uppfæra Wikipedia Pírata
Upplýsingar á wikipedia síðu Pírata þurfa á uppfæringu að halda.
Þýðingarhópur - Enska
Hlutverk þýðingahópsins er að þýða stefnur og fréttir Pírata yfir á Pólsku.
Þýðingarhópur - Pólska
Hlutverk þýðingahópsins er að þýða stefnur og fréttir Pírata yfir á Pólsku.
SEO WordPress: Uppfæra fréttir og greinar fyrir leitarvélar
Að föndra til fréttapósta (sem eru nú þegar póstaðir á piratar.is) svo að þeir uppfylli gott SEO.
WordPress: Tagga fréttapósta á piratar.is
Skoða fréttapósta á heimasíðunni piratar.is (síðustu 12-18 mánuði) og tagga þá með viðeigandi töggum
Þýða fréttir af vefnum á ensku
Fletta í gegnum fréttir/greinar á piratar.is, velja markverðar greinar og þýða þær yfir á ensku.
Skipta um ljósaperur í Tortuga
Príla uppí stiga til að losa loftplötur + ljós og skipta um ljósaperur.
Afrita (transcribe) myndbönd
Afrita talað mál úr myndböndum yfir í textaskjal. Íslenska í íslensku.
Hversu stundvísir eru þingmenn
Þingmenn mæta mistímanlega á nefndarfundi á morgnanna. Hverjir mæta helst of seint og hversu seint?
Prófun Grasrótarans
Grasrótarinn er nýr hluti kosningakerfis Pírata sem er hugsaður til utanumhalds um sjálfboðaliðastarf. En fyrst þarf sjálfboðaliða til að prófa það!