Aðstoð við athugun þingmála í Atvinnuveganefnd Alþingis
Aðstoð við þingmann Pírata í Atvinnuveganefnd Alþingis að nálgast þingmál nefndarinnar í samræmi við framgöngu grunnstefnu og annarra samþykktra stefna Pírata.
Alþingi 101: Þingstarfið í anda grunnstefunnar.
Jón Þór þingmaður Pírata leiðir grasrótina og tilvonandi þingmenn inn í þingstarf í anda grunnstefnu Pírata.