Leggðu þitt af mörkum

7 verkefni í boði

Kíkja á verkefnin sem eru í boði

Sjálfboðaliðastörf

Sjálfboðaliðar - Alþingiskosningar - Höfuðborgarsvæðið
Við erum að leita að sjálfboðaliðum á höfuðborgarsvæðinu til þess að hjálpa til við kosningabaráttuna fyrir Alþingiskosningarnar 2021.
Úthringihópur - Alþingiskosningar 2021
Hlutverk úthringihópsins er að hringja í kjósendur, kynna stefnu Pírata og hvetja þá til að nýta lýðræðislegan rétt sinn til að kjósa.
Markaðshópur - Alþingiskosningar 2021
Hlutverk markaðshópsins er að aðstoða kosningastjórn og starfsmenn Pírata í að búa til og vinna með markaðssetningu framboðs Pírata.
Gagnahópur - Alþingiskosningar 2021
Hlutverk gagnavinnsluhópsins er að aðstoða kosningastjórn og starfsmenn Pírata í að vinna úr gögnum tengdum kosningum og kjósendum.
Afrita (transcribe) myndbönd
Afrita talað mál úr myndböndum yfir í textaskjal. Íslenska í íslensku.
Hversu stundvísir eru þingmenn
Þingmenn mæta mistímanlega á nefndarfundi á morgnanna. Hverjir mæta helst of seint og hversu seint?
Prófun Grasrótarans
Grasrótarinn er nýr hluti kosningakerfis Pírata sem er hugsaður til utanumhalds um sjálfboðaliðastarf. En fyrst þarf sjálfboðaliða til að prófa það!