Hversu stundvísir eru þingmenn

Stutt lýsing

Þingmenn mæta mistímanlega á nefndarfundi á morgnanna. Hverjir mæta helst of seint og hversu seint?

Nánari lýsing

Í xml fundargerð nefndarfunda (td. https://www.althingi.is/altext/xml/nefndarfundir/nefndarfundur/?dagskrarnumer=19316) er tímasetningin sem nefndarmenn mæta á sett eftir nafn nefndarmanns (td. Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:40). Fjarvera eða forföll eru svo skráð á nokkra mismunandi vegu og þarf að gera ráð fyrir hverjum möguleika fyrir sig.

Verkefnið er að gera python scriptu sem les úr fundargerðum hvers þings og summar upp fjölda skipta sem hver þingmaður mætir of seint, meðalseinkun og fjölda fjarveru.

Hægt er að styðjast við kóða sem les nú þegar úr mætingum þingmanna, hvort þeir hafi mætt eða ekki (https://github.com/bjornlevi/5thpower/tree/master/nefndarmaeting).

Forrit sem skilar niðurstöðum í textaskjal sem heitir númeri þings (td. 149.csv):
þingmaður;fjöldi seint;meðalseinkun;fjöldi fjarvera; fjöldi forfalla
Þingmaður A;3;0:15;2;0

Nauðsynlegir hæfileikar

Python

Nánar

Nauðsynlegur fjöldi sjálfboðaliða: 

1

Áætlaður fjöldi vikna: 

1

Sækja um í verkefnið

Vinsamlegast innskráðu þig til að sækja um þetta verkefni.