SEO WordPress: Uppfæra fréttir og greinar fyrir leitarvélar

Stutt lýsing

Að föndra til fréttapósta (sem eru nú þegar póstaðir á piratar.is) svo að þeir uppfylli gott SEO.

Nánari lýsing

Þetta eru um 20-25 fréttapóstar og greinar á heimasíðunni piratar.is sem þarf að uppfæra og laga til svo að þeir nái sem bestu "einkunn" í SEO. Fókusinn er á fréttir og greinar sem tengjast sveitarstjórn. Ítarlegar leiðbeiningar, keywords og listi yfir "utanaðkomandi tengingar" verða fáanlegar fyrir sjálfboðaliða til að styðjast við.

Nauðsynlegir hæfileikar

Þolinmæði, að geta fylgt leiðbeiningum og ekki fara út fyrir verklýsingu er varðar SEO, keywords á heimasíðunni. Vera fær um að uppfæra og skrá upplýsingar á wikipedia, reddit, github og aðrar blogg-síður.

Nánar

Nauðsynlegur fjöldi sjálfboðaliða: 

2

Áætlaður tímafjöldi í viku: 

4

Áætlaður fjöldi vikna: 

2

Sækja um í verkefnið

Vinsamlegast innskráðu þig til að sækja um þetta verkefni.