Tillaga: Sjávarútvegsstefna

Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Úrelt stefanvignir

2 Tillaga farbiond

ég tel að setja þurfi inn skilyrði fyrir jafnari dreifingu kvóta um allt land .. þannig að smærri byggðarfélög hefðu möguleika á að stækka.. það sem er að drepa sjávar þorpin er kvóta leysi og kostnaður við kvóta einnig þarf að skilda landvinnslu á einhverjum hluta til þess að skapa atvinnu í þessum smærri bæjarfélögum.

3 Tillaga jack

Ég hef lengi verið talsamður smábátaútgerðar og vil sjá að þar verði farið í breytingar á núverandi kerfi og það einfaldað til mikilla muna.
Einnig vil ég að sú breyting verði gerð, að þeir sem stunda handfæraveiðar og hafa tök á því geti haft söluborð á bryggju þar sem þeir leggja að og get selt sinn afla beint til neytanda.

4 Samþykkt bjornlevi