Tillaga: Sjávarútvegsstefna
Assumptions
- Stefnu Pírata um gegnsæi og ábyrgð nr. 4.2: „Píratar telja gegnsæi eiga mikilvægan þátt í að almenningur sé upplýstur og þar af leiðandi hæfur til lýðræðislegrar ákvörðunartöku.“
- Stefnu Pírata um gegnsæi og ábyrgð nr. 4.3: „Upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi“.
Declarations
- Allar breytingar á kvótaeign skulu vera gerðar opinberar. Fiskistofa skal halda úti og gefa út skrá um alla kvótaeign og leigu.
- Allur afli skal fara á markað til að gera viðskipti með sjávarútvegsafurðir heilbrigðari og bæta hag sjómanna og minni sjávarútvegsfyrirtækja. Allar upplýsingar af markaði s.s. tölfræði skulu vera gerðar opinberar.
Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Úrelt | stefanvignir | |
2 | Tillaga | farbiond | ég tel að setja þurfi inn skilyrði fyrir jafnari dreifingu kvóta um allt land .. þannig að smærri byggðarfélög hefðu möguleika á að stækka.. það sem er að drepa sjávar þorpin er kvóta leysi og kostnaður við kvóta einnig þarf að skilda landvinnslu á einhverjum hluta til þess að skapa atvinnu í þessum smærri bæjarfélögum. |
3 | Tillaga | jack | Ég hef lengi verið talsamður smábátaútgerðar og vil sjá að þar verði farið í breytingar á núverandi kerfi og það einfaldað til mikilla muna. |
4 | Samþykkt | bjornlevi |