Tillaga: Efnahagsstefna

Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt bjornlevi

Samþykkt í kosningakerfi á félagsfundi Pírata 12. apríl 2016 (http://kvika.piratar.is/index.php/F%C3%A9lagsfundur1204_2016)

2 Tillaga jojobja

Það má halda því fram að rekjanlegt eingarhald sé nú þegar fyrir hendi, þ.e. rakið til lögaðila, en það gagnast lítið.

3 Tillaga helgihg

Lagður er til nýr töluliður sem miðar að því að draga úr óeftirsóttum afleiðingum af snöggum breytingum á fjárlögum.