Það kom upp villa við úrvinnslu atkvæðisins þíns. Vinsamlegast reyndu aftur.
Atkvæði þitt hefur verið móttekið! Þú getur haldið áfram að bæta við, fjarlægja eða umraða frambjóðendum þar til fresturinn rennur út.
Sendi gögn...
Kennsluefni skal taka mið af hagsmunum kynferðislegra minnihlutahópa svo sem en ekki takmarkað við samkynhneigðra og transfólks.
Sérstaklega verði fjallað í kynfræðslu um klám og eðli þess sem afþreyingarefnis en ekki fræðsluefnis og að það gefi því takmarkaða innsýn inn í kynhegðun fólks.
Sérstaklega verði fjallað um ábyrga internetnotkun, börnum bent á hættuna af því að setja of miklar upplýsingar á internetið, myndefni þar með talið.
Stefna skuli að því hafa sérmenntaða kynfræðslukennarar eins og kostur er.
Áhersla verði lögð á gagnkvæma virðingu, samskipti og upplýst samþykki.
Útfærsla á athugasemdum til að fella brott kröfu um sérstaka námsgrein.
Stafsetning, málfar og óþarfi að vísa til Internetsins sem þess, heldur bara sem ‚netsins‘.
Smá málfarsleiðrétting í viðbót.