Samþykkt: 6 Landsbankinn í ríkiseigu

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Landsbankinn í ríkiseigu

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt mordur

GREINARGERÐ

Stefnt skal að óbreyttu eignarhaldi ríkisins á Landsbankanum. Eignarhaldið verði endurskoðað reglulega í ljósi samkeppnisstöðu á markaði. Það er í sjálfu sér ekki markmið að ríkissjóður eigi banka en miðað við sögu einkavæðingar hér á landi er hreinlega um varkárnissjónarmið að ræða. Öflug og fagleg stjórn og framkvæmdastjórn verði yfir bankanum. Bankinn skal vera tilfyrirmyndar varðandi gagnsæi í starfsemi. Gera má ráð fyrir 7-10 milljörðum árlega í arð til ríkissjóðs úr starfseminni.

Áætlaðar árlegar tekjur ríkissjóðs af þessu fyrirkomulagi eru 10 milljarðar.