7 Íbúðalánasjóður undir Landsbankann
7 ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR UNDIR LANDSBANKANN
Með tilvísun í grunnstefnu Pírata
1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
Og með hliðsjón af Stefnu Pírata um Ríkissjóð og skattheimtu, gr. 5.:
Við alla álagningu skatta skal áhersla lögð á að skatturinn sé sýnilegur og skiljanlegur greiðanda.
Píratar álykta að til að eftifarandi sé stefna Pírata:
Rekstur Íbúðalánasjóðs verði felldur undir Landsbankann.
Tilheyrandi mál: | Íbúðalánasjóður undir Landsbankann |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Hafnað | mordur | GREINARGERÐ Með sameiningu Íbúðalánasjóðs og Landsbanka næst fram áhættudreifing og hagræðing sem felst í dreifðu eignasafni. Úr skýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóðs: „Frá stofnun 1999 til ársloka 2012 hefur bókfært tap verið eftirfarandi (á verðlagi 2012): Vegna útlána og fullnustueigna, 57 milljarðar. Vegna lausafjárstýringar, 17 milljarðar. Vegna uppgreiðslna og fl. 27 milljarðar. Samtals 100 milljarðar. Þar af 80 milljarðar frá árinu 2008“. Ekki er verið að taka afstöðu til félagslegs hlutverks Íbúðarlánasjóðs hér. Ekkert er því til fyrirstöðu að Landsbanki taki að sér það hlutverk með rekstri sjóðsins. Meðfylgjandi er skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Hagsjá Landsbanka 6/01/2016: Íbúðalánasjóður – hvað svo? http://www.rna.is/media/skjol/RNAib_kynning.pdf Hér má búast við að fjáraustur ríkissjóðs til ÍLS hætti við þessa aðgerð. Hefur kostað 100 milljarða hingað til. Áætlaður árlegur sparnaður rikissjóðs af þessari aðgerð: 1,3 milljarðar |