10 Alþjóðlega viðurkenndur gjaldmiðill á Íslandi
10 ALÞJÓÐLEGA VIÐURKENNDUR GJALDMIÐILL Á ÍSLANDI
Með tilvísun í grunnstefnu Pírata
1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
Og með hliðsjón af Stefnu Pírata um Ríkissjóð og skattheimtu, gr. 5.:
Við alla álagningu skatta skal áhersla lögð á að skatturinn sé sýnilegur og skiljanlegur greiðanda.
Píratar álykta að til að eftifarandi sé stefna Pírata:
Tekinn verði upp alþjóðlegur, gjaldgengur gjaldmiðill á Íslandi.
Tilheyrandi mál: | Alþjóðlega viðurkenndur gjaldmiðill á Íslandi |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Hafnað | mordur | GREINARGERÐ Til að auka hagsæld og auka samkeppnishæfi landsins, til að ná fram almennri vaxtalækkun fyrir alla landsmenn og ríkissjóð. Verðtrygging verður þá ekki umræðuefni lengur. Samkvæmt skýrslu Seðlabanka um gjaldeyrismál virðist að skynsamlegast fyrir Ísland að taka upp mynt þess svæðis sem landið á mest viðskipti við, sem er Evrópa, en Píratar taka ekki afstöðu til þess fyrr en þjóðin hefur tjáð sig um afdrif umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu sbr. ályktun aðalfundar Pírata 2015. Hins vegar er ljóst að með upptöku alþjóðlega nothæfs, stöðugs gjaldmiðils væru komnar forsendur fyrir verulegri vaxtalækkun á Íslandi. Ríkissjóður, fyrirtæki og landsmenn allir spara stórfé. Ríkissjóður Ýmsarheimildir: Árlegur sparnaður ríkissjóðs við þessa aðgerð: 35 milljarðar. |