Samþykkt: Hagsmunaskráning
- Í stað orðsins „tveimur“ í gr. 4.13 skal koma „einni“.
Athugasemdir
Greinin fjallar um skil frambjóðenda til framkvæmdaráðs á hagsmunaskráningu.
Nú er fresturinn tvær vikur, en þetta ræður í raun framboðsfresti til framkvæmdaráðs.
Tvær vikur þykir vera of rúmur tími, og því er lagt til að hann sé styttur í eina viku.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Hagsmunaskráning |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | odin |