Samþykkt: Endurbætur á lögum um Upplýsingaráð

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Endurbætur á lögum um Upplýsingaráð

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt HalldorArason

Þessar tillögur fela í sér þrennar breytingar er varða Upplýsingaráð. Fyrst, að sætta mismunandi sjónarmið er varða grein 9.16, gera okkur kleyft að mynda virkt upplýsingaráð án þess að halda nýjan aðalfund, og taka út formann og varaformann. Þó er vert að geta þess að Upplýsingaráð hefur heimild til þess að nota þá titla kjósi það svo.