Samþykkt: Staðfesting á framboðslista NV kjördæmis fyrir alþingiskosningar 2016
ATH: Þessi kosning hefur verið stöðvuð, þar sem verið er að vinna úr endurtalningum og öðrum atriðum í tengslum við kosningarnar. Við biðjumst velvirðingar á ónæðinu.
STOPP STOPP STOPP STOPP
Upprunalegur texti fylgir hér fyrir neðan.
Með tilvísun í lög Pírata
Kafla 12 um þátttöku í kosningum úr lögum Pírata
Með tilvísun í
• Prófkjör Pírata í NV kjördæmi.
• Samþykki frambjóðenda fyrir sæti sínu á neðangreindum lista
• Framkvæmdaáætlun prófkjörs í NV kjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016
Álykta Píratar í NV kjördæmi
Að eftirfarandi listi verði framboðslisti Pírata í NA kjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016
- Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur
 - Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður
 - Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur
 - Eiríkur Þór Theódórsson, sýningastjóri
 - Gunnar Ingiberg Guðmundsson, skipstjórnarmaður
 - Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir, þjónustufulltrúi
 - Hafsteinn Sverrisson, viðskiptalögfræðingur
 - Herbert Snorrason, bóksali
 - Vigdís Pálsson, heldriborgari
 - Elís Svavarsson, umhverfis- og auðlindafræðingur
 - Þorgeir Pálsson, framkvæmdastjóri
 - Þráinn Svan Gíslason, sálfræðingur
 - Fjölnir Már Baldursson, sjómaður
 - Gunnar Örn Rögnvaldsson, sundlaugavörður
 - Ómar Ísak Hjartarson, háseti
 - Hildur Jónsdóttir, námsmaður
 
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
        
        
            | Tilheyrandi mál: | AFTURKALLAÐ: Staðfesting á framboðslista NV... | 
|---|
Útgáfur
| # | Staða | Höfundur | Lýsing | 
|---|---|---|---|
| 1 | Samþykkt | agust76 |