Samþykkt: Staðfestingakosning framboðslista í NA kjördæmi
Nú hefur endanlegur listi prófkjörs Pírata í Norðausturkjördæmi verið samþykktur af frambjóðendum. Aðildarfélög Pírata í Norðausturkjördæmi óska eftir að listinn fari í staðfestingu meðal allra Pírata og mun kosning standa yfir frá kl.12 á hádegi þann 21.ágúst til kl.12 á hadegi þann 24.ágúst nk.
Með tilvísun í lög pírata:
Kafla 14 um þátttöku í kosningum úr lögum Pírata
Með tilvísun í:
Niðurstöðu úrskurðarnefndar samkvæmt máli 7/2016. Kjördæmisráð hefur fylgt úrskurði nefndarinnar og endurtekið talningar og frambjóðendur tekið sæti.
- Einar Brynjólfsson
- Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
- Gunnar Ómarsson
- Hans Jónsson
- Sævar Þór Halldórsson
- Helgi Laxdal
- Albert Gunnlaugsson
- Gunnar Rafn Jónsson
- Iris Gardarsdóttir
- Jóhannes Guðni Halldórsson
- Stefán Víðisson
- Martha Elena Laxdal
- Garðar Valur Hallfreðsson
- Linda Björg Arnheiðardóttir
- Þorstein Sigurlaugsson
- Sólveig Ósk Guðmundsdóttir
- Sigurður Páll Behrend
- Hugrún Jónsdóttir
- Unnar Erlingsson
- Kristrún Ýr Einarsdóttir
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Staðfestingakosning framboðslista í NA kjördæmi |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | elinyr |