Samþykkt: Breyting á stefnu um samskipti ráðherra og Alþingis

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Breyting á stefnu um samskipti ráðherra og Alþingis

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt mordur

GREINARGERÐ:

Óráðlegt er að hafa í stefnu Pírata ákvæði sem gera skilyrðislausar kröfu um tilhögun annarra stjórnmálaflokka í stjórnarsamstarfi. Sú breytingartillaga sem hér er lögð fram er því til þess fallin að fella niður slíkar kröfur á aðra stjórnmálaflokka en halda eftir sem áður sömu kröfum til þingmanna og ráðherraefna Pírata sjálfra.