Samþykkt: Þjóðhagsstofnun
Með tilvísun til
- greinar stefnu Pírata um gerð hagkerfisins
og með hliðsjón af
- nauðsyn þess að stofnun sem annist eftirlit og greiningu á hagkerfinu sé óháð stjórnvöldum hvers tíma
álykta Píratar eftirfarandi:
- Þjóðhagsstofnun skal endurvakin.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
| Tilheyrandi mál: | Þjóðhagsstofnun |
|---|
Útgáfur
| # | Staða | Höfundur | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Samþykkt | odin |