Stefna um stjórnskipunarlög

Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.
Tilheyrandi mál:Stjórnskipunarlög

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Úrelt odin

2 Samþykkt odin

Í þessari breytingartillögu felst engin efnisleg breyting. Tilgangur hennar er eingöngu að samræma orðalag stefnunnar við ályktun aðalfundar Pírata 2015 og orðalagið í fyrstu spurningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. okt. 2012. Með samræmdu orðalagi eru minni líkur á að stefnan sé mistúlkuð eða misskilin.