Breyting á kjörgengi til framkvæmdaráðs (stjórnir aðildarfélaga)

Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Breyting á kjörgengi til framkvæmdaráðs (stjórnir aðildarfélaga)

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Hafnað Bergthor

Innsett fyrir hönd og að beiðni Ásmundar Ölmu Guðjónssonar

Greinargerð:

Valddreifing er mikilvægur þáttur í hugmyndafræði Pírata, og seta í framkvæmdaráði ásamt stjórn aðildarfélags á sama tíma brýtur gegn þeirri hugmyndafræði. Þessi breyting auðveldar líka nýliðun í stjórn aðildarfélaga.