Samþykkt: Hugbúnaðareinkaleyfi
Með tilvísun til
- greinar 2.3 í grunnstefnu Pírata um að skerða ekki gildandi réttindi
álykta Píratar eftirfarandi:
- Gæta þarf að einkaleyfi á hugbúnaði séu ekki samþykkt á Íslandi.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
| Tilheyrandi mál: | Hugbúnaðareinkaleyfi |
|---|
Útgáfur
| # | Staða | Höfundur | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Samþykkt | odin |