Trúnaðarráð 2019: Birgitta Jónsdóttir

Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Trúnaðarráð 2019: Birgitta Jónsdóttir

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Hafnað bre

Með tilvísan í lög Pírata

Grein 8.a.1. Framkvæmdaráð tekur við tilnefningum og skipar þrjá einstaklinga í trúnaðarráð. Skipun ráðsins skal staðfest á gildum félagsfundi.

Álykta Píratar að

Skipa skuli í trúnaðarráð Birgittu Jónsdóttur.