Tillaga: Menntamál
Með tilvísun í
Grunnstefnu Pírata:
1.1 Píratar
leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
1.4 Réttur
einstaklinga til að leita þess að verða upplýstir skal aldrei skertur.
2.4 Píratar
telja að borgararéttindi tilheyri einstaklingum, og að réttur hvers og eins sé
jafn sterkur.
4.2 Píratar
telja gegnsæi eiga mikilvægan þátt í að almenningur sé upplýstur og þar af
leiðandi hæfur til lýðræðislegrar ákvörðunartöku.
4.3
Upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi.
4.4
Upplýsingar skulu vera aðgengilegar á opnum gagnasniðum, á því formi sem er
hentugast upp á notagildi upplýsinganna.
4.5 Til að
einstaklingur geti borið ábyrgð þarf hann að hafa getu til að taka ákvarðanir.
4.6 Píratar
telja að allir hafi óskoraðan rétt til aðkomu að ákvörðunum sem varða eigin
málefni, og rétt til vitneskju um það hvernig slíkar ákvarðanir hafi verið
teknar.
Tillögur
stjórnlagaráðs (24. gr. Menntun):
Öllum skal
tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi.
Öllum þeim,
sem skólaskylda nær til, skal standa til boða menntun án endurgjalds.
Menntun skal
miða að alhliða þroska hvers og eins, gagnrýninni hugsun og vitund um
mannréttindi, lýðræðisleg réttindi og skyldur.
- gr. Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna:
Allir eiga rétt til menntunar.
Skal hún veitt ókeypis, að minnsta kosti á grunnskóla- og
undirstöðustigum. Grunnskólamenntun skal vera skylda. Starfsmenntun og
sérmenntun skal standa öllum til boða og háskólamenntun vera öllum
jafnfrjáls á hæfnisgrundvelli.
Menntun skal beina í þá átt að
þroska persónuleika einstaklinganna og auka virðingu fyrir mannréttindum
og grundvallarfrelsi. Hún skal miða að því að efla skilning, umburðarlyndi
og vináttu meðal allra þjóða, kynþátta og trúarhópa og að styrkja starf
Sameinuðu þjóðanna í þágu friðar.
Foreldrar skulu öðrum fremur
ráða hverrar menntunar börn þeirra skuli njóta.
Skýrslu National Advisory Committee on Creative and
Cultural Education - All Our Futures: Creativity, Culture and EducationSkólastefnu Kennarasambands ÍslandsNýrri aðalnámskrá leik,- grunn- og framhaldsskóla
http://www.sirkenrobinson.com/skr/pdf/allourfutures.pdf
Álykta Píratar:
Að stuðla beri að frekara
jafnvægis á milli bók-, list- og verkgreina í íslensku menntakerfi. Dæmi
um kerfi sem þykir ná þessu jafnvægi er menntakerfi Finna.Að þáttur leiksins í öllu námi,
lífi og starfi sé viðurkenndur og unnið að framgangi hans í menntakerfinu.
Án gleði og áhuga á nám erfitt uppdráttar eins og rannsóknir sýna.
Að kennarar og nemendur leggi í
sameiningu mat á námsframvindu og annað námsmat verði lagt niður, að
undanskildum inntökuprófum milli skóla og skólastiga sem ekki er unnt að
komast hjá miðað við núverandi stöðu mála. Samræmd próf og önnur stöðluð
próf verði lögð niður.Að skylduheimanám í núverandi
mynd verði lagt niður að mestu. Heimanám veldur og viðheldur aðstöðumun og
er þannig einn af þeim þáttum sem endurframleiðir stéttskiptingu.Að á hverjum tíma sé fylgst vel
með nýjum kennsluháttum og kennurum gert kleift að innleiða þá í samráði
við nemendur og aðra í nærsamfélagi.Að nemendum skuli veitt öll sú
aðstaða sem þeir, hver og einn, þurfa til náms.Að fækkað verði í bekkjum í
samráði við kennara og nemendur, og/eða bekkir leystir upp og hópar
myndaðir á grundvelli verkefna hverju sinni og/eða hugðarefna, þvert á
aldur.Að lögð verði áhersla á að auka
virðingu gagnvart starfi kennara, meðal annars með hækkun launa og umfjöllun
um skólastarf.Að stuðla að aukinni samvinnu á
milli menntakerfisins og samfélagins um nám og innihald þess.Að nemendalýðræði verði aukið
til muna á öllum skólastigum, meðal annars með rétti nemenda til
ákvarðanatöku í eigin námi og í málefnum skólans sem þeir stunda nám við.Að vægi vettvangsnáms verði
meira í kennaramenntun og þeir kennarar sem taki á mótum kennaranemum fái
ásættanleg laun fyrir það og svigrúm innan vinnudags til að sinna því
starfi.Að eftirfarandi námsáherslum sé
gert hátt undir höfði: Lýðræðisfræðslu, borgararéttindum og mannréttindum.Að áfram verði unnið að nýjum áherslum
í aðalnámskrám leik,- grunn- og framhaldsskóla um nemandann í forgrunni og
að efla hæfni
hans til að takast á við áskoranir daglegs lífs, starfsumhverfis og næsta
skólastigs.Að áfram verði unnið að nýjum áherslum
í aðalnámskrám leik,- grunn- og framhaldsskóla um innleiðingu
grunnþátta sem eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og
mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Að nemendur á öllum skólastigum
séu fræddir um og/eða standi til boða að læra um: Rekstur samfélags, internet
og samfélagið, forritun og fjármálalæsi.Að nemendur á öllum skólastigum séu fræddir
um og/eða standi til boða að læra um: Siðvitund, kynjafræði, hvað eru fordómar og hvernig losum við
okkur við þá, þau störf sem eru unnin í samfélaginu og gagnrýna hugsun.Að slökun, leiklist, tónlist, fjölgun
stuttra hreyfistunda og stytting setustunda og aðrar lýðheilsueflandi aðgerðir
verði þáttur í skólastarfi.Að leita nýrra leiða til að
auka þátttöku foreldra og nemenda í námi og skólastarfi.Að láta kennara,
skólastjórnendur nemendur og foreldra í sameiningu og á
jafnræðisgrundvelli um þróun og þroskun skólans.Að nota frjálsan hugbúnað sé
hann í boði.Að öll námsgögn sem eru búin
til af námsgagnastofnun og kennurum skulu vera gefin út undir frjálsu
höfundaleyfi (t.d. Creative commons), í almenningi (e. public domain) og
ekki læst með DRM.Að nám nemenda verði
raunverulega einstaklingsmiðað, en ekki einungis á þann hátt að þeir fái
sömu námsgögn í hendur og séu staddir hver á sínum stað í bókinni.Að gengið sé út frá því að
allir nemendur hafi eitthvað mikilvægt fram að færa, og leitað leiða til
að allir fái að láta ljós sitt skína.Að allir nemendur hafi aðgang
að þeim tækjum og tækni sem gefur bestan og hagkvæmastan
einstaklingsaðgang að námsefni hverju sinni.Að í menntastefnu og framkvæmd
hennar í skólastarfi sé gengið út frá því að allir hafi sérþarfir og um
leið að allir hafi sérgáfu.Að boðið sé upp á fjölbreytt
tómstundanám í skólum og/eða í tengslum við skóla sem efnaminni nemendum
sé gert kleift að taka þátt í.Að skólamáltíðir séu ókeypis,
hollar og lystaukandi.Að vettvangsferðir og önnur
vettvangstenging náms séu mikilvægur þáttur í skólastarfi.Að skólar hafi greiðan aðgang
að náms- og starfsráðgjöfum, félagsráðgjöfum, sálfræðingum,
hjúkrunarfræðingum og öðrum sem þurfa þykir.Að kennarar og aðrir starfsmenn
skóla hafi aðgang að ráðgjöf og handleiðslu.Að starfsþróun kennara verði
gert hærra undir höfði en nú er og fjölbreytni hennar og aðgengi kennara
að henni aukið.
Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE DefSemiHidden="true" DefQFormat="false" DefPriority="99" LatentStyleCount="267"> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Normal"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="heading 1"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Title"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Subtitle"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Strong"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Emphasis"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Table Grid"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="No Spacing"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Shading"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light List"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Grid"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Dark List"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Shading"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful List"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Grid"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Shading Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light List Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Grid Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 1 Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 2 Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 1 Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="List Paragraph"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Quote"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Intense Quote"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 2 Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 1 Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 2 Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 3 Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Dark List Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Shading Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful List Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Grid Accent 1"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Shading Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light List Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Grid Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 1 Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 2 Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 1 Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 2 Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 1 Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 2 Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 3 Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Dark List Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Shading Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful List Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Grid Accent 2"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Shading Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light List Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Grid Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 1 Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 2 Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 1 Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 2 Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 1 Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 2 Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 3 Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Dark List Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Shading Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful List Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Grid Accent 3"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Shading Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light List Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Grid Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 1 Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 2 Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 1 Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 2 Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 1 Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 2 Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 3 Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Dark List Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Shading Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful List Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Grid Accent 4"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Shading Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light List Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Grid Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 1 Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 2 Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 1 Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 2 Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 1 Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 2 Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 3 Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Dark List Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Shading Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful List Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Grid Accent 5"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Shading Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light List Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Light Grid Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 1 Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Shading 2 Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 1 Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium List 2 Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 1 Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 2 Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Medium Grid 3 Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Dark List Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Shading Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful List Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" Name="Colorful Grid Accent 6"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Subtle Emphasis"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Intense Emphasis"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Subtle Reference"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Intense Reference"/> UnhideWhenUsed="false" QFormat="true" Name="Book Title"/> /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;}
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | stefanvignir | |
2 | Tillaga | stefanolafs | |
3 | Tillaga | Kristinelfa | |
4 | Tillaga | b | Tók út tvírætt orðið "heimavinna". |
5 | Tillaga | bjornlevi | tók út tilvísun í spjaldtölvur og gerði skólamáltíðir fríar (annað úr finnsku stefnunni) |
6 | Tillaga | Kristinelfa | Tók inn og breytti samkvæmt fyrri breytingatillögum og athugasemdum, bætti einnig inn um ráðgjöf og handleiðslu, starfsþróun og nokkra fleiri þætti. |
7 | Tillaga | Stefan-Orvar-Sigmundsson | Fjarlægði gæsalöpp sem var ranglega staðsett. |