Samþykkt: Lagabreytingar: Ungir Píratar

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Lagabreytingar: Ungir Píratar

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt Gormur

Stjórn Ungra Pírata leggur til þessar breytingar á félagslögum Pírata, sem gera Ungum Pírötum kleift að leggja niður kennitölu félagsins og gerast sjálfstæð félagsdeild Pírata. Samhliða kjósa Ungir Píratar um breytingar á eigin lögum.

Breytingar á lögum Ungra Pírata:
https://x.piratar.is/polity/176/issue/461/