Samþykkt: Fjölmenningarstefna

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Fjölmenningarstefna

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt BaldurK

Á félagsfundi þann 13. júlí 2021 var samþykkt að setja fjölmenningarstefnu í vefkosningu í rafrænu kosningakerfi Pírata í samræmi við grein 6.7 í lögum Pírata:
6.7. Með samþykki 5% fundarmanna á almennum félagsfundi, en lágmark þriggja, skal vísa tillögu að stefnu til rafrænna kosninga.
Fundurinn samþykkti jafnframt að stefnurnar skyldu vera til kynningar í 4 daga en í kosningu í 7 daga.

Fundargerð fundarins má nálgast hér: https://office.piratar.is/index.php/s/bQxDamD6ey6Mrey