Samþykkt: Tillaga um að fella úr gildi þrjár stefnur um Pírataspjallið

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Tillaga um að fella úr gildi þrjár stefnur um Pírataspjallið

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt BaldurK

Á félagsfundi Pírata þann 4. maí 2023 var samþykkt ályktun um að leggja fram þessa tillögu.

Fundargerð félagsfundar:
4.maí 2023 bókasafnið í Kópavogi

Fundur settur 17:05
Alexandra Briem valin fundarritari
Indriði Stefáns valinn fundarstjóri

Liður: Umræða um framtíð Pírataspjallsins.
Tillaga um að þrjár stefnur um pírataspjallið verði felldar úr gildi Stefna um pírataspjallið
Reglur: Pírataspjallið
Stefnubreytingartillaga um Pírataspjallið
Samþykkt að vísa í kosningakerfið