Tillaga: Lagabreytingatillaga: Rafrænt aðgengi.

Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Lagabreytingatillaga: Rafrænt aðgengi.

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Tillaga Kristin

Lagabreytingatillaga:
Grein 5.1
Undir grein 5.1. bætist nýr liður, svohljóðandi:
5.1.1 Ábyrgðaraðili fundar skal tryggja rafrænt aðgengi.