Lagabreytingatillaga: Rafrænt aðgengi.
Þessi lagabreyting er nauðsynleg til að skerpa á að fundir skulu að jafnaði öllum opnir. Mikill
misbrestur er á aðgengi fyrir öll á þessu formi.
Rafræn þáttaka getur verið nauðsynleg vegna fötlunar, búsetu eða tímabundinna aðstæðna.
Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Lagabreytingatillaga: Rafrænt aðgengi. |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Hafnað | Kristin | Lagabreytingatillaga: |