Tillaga: Alþjóðasamstarf í vísindarannsóknum og þróun
Í ljósi
Grunnstefnu Pírata 1.1. „Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.“
Þess að aðgengi að alþjóðlegu samstarfi í vísindarannsóknum og þróun getur bætt stöðu íslensks tækniiðnaðar til mikilla muna.
Álykta Píratar hér með
Ísland skal leitast við að gerast aðilli að Geimferðastofnun Evrópu og Samtökum Evrópu að kjarnorkurannsóknum.
Með auknu alþjóðlegu samstarfi í vísindarannsóknum og þróun stóraukast möguleikar Íslendinga á atvinnu, menntun og tækniþróun innanlands.
Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | stefanvignir | |
2 | Tillaga | Stefan-Orvar-Sigmundsson | Íslenskaði enskar skammstafanir. |