Með tilvísan í grunnstefnu Pírata:
2.1 Píratar beita sér fyrir eflingu og verndun borgararéttinda.
álykta Píratar að:
Píratar skulu tryggja að ályktun Sameinuðu Þjóðanna um friðhelgi einkalífsins í stafrænum heimi nái fram að ganga á Íslandi.
Ítarefni
- Fundargerð: <http://www.un.org/News/Press/docs//2013/ga11475.doc.htm>
- Ályktunin: <http://www.un.org/ga/search/view_doc.asp?symbol=A/C.3/68/L.45/Rev.1>