Samþykkt: Norrænt samstarf
Assumptions
- þess að Píratar áliti að norðurlandasamstarfið er einn mikilvægasti samstarfsvettvangur Íslendinga á alþjóðavísu.
Declarations
- Stofna skal hóp Pírata í Norðurlandaráði og auka norrænt samstarf Pírata
- Styðja skal aðild Skotlands að Norðurlandaráði, fái þeir sjálfstæði.
- Norðurlöndin öll skulu vera einn markaður þegar kemur að sölu á margmiðlunar- og afþreyingarefni. Sé menningarefni í boði á einu Norðurlandanna, ætti það að vera í boði á þeim öllum.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Norrænt samstarf |
---|