Breytingar á lögum Pírata með kosningakerfi

Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.

Við grein 6.1 bætist svohljóðandi málsgrein: „Einnig má breyta þeim með 2/3 atkvæða á kosningakerfi flokksins.“

Málsnúmer: 9/2014
Tillaga:Lög Pírata
Höfundur:odin
Í málaflokkum:
Atkvæðagreiðslu lýkur:31/08/2013 14:00:00 (0 mínútur)
Sérstakur ferill:Samþykkt á samkomu
Meirihlutaþröskuldur:66.67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.