Um tillögur stjórnarskrárnefndar
Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Málsnúmer: | 2/2016 |
---|---|
Tillaga: | Um tillögur stjórnarskrárnefndar |
Höfundur: | odin |
Í málaflokkum: | Lýðræði |
Upphafstími: | 20/01/2016 12:39:27 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 27/01/2016 00:00:00 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 03/02/2016 00:00:00 (0 minutes) |
Atkvæði: | 126 (4 sitja hjá) |
Já: | 33 (26,19%) |
Nei: | 93 |
Niðurstaða: | Hafnað |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Með tilvísun til eftirfarandi greinar í grunnstefnu Pírata:
- 6.1 Píratar telja að allir hafi rétt til að koma að ákvarðanatöku um
málefni sem varða þá.
Álykta Píratar að:
- Setja tillögur stjórnarskrárnefndar forsætisráðherra eins og þær liggja fyrir á þessari stundu, hvort sem nefndin hefur lokið verki sínu eða ekki í kosningakerfi Pírata til samþykktar eða synjunar.
- Hvort sem Píratar hafna eða samþykkja tillögurnar er því beint til
þingmanna flokksins að þeir hafi hafi niðurstöðuna til hliðsjónar í sínu starfi.