Gistináttagjald
Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
            
        
        GREINARGERÐ
Gistinætur voru um 6,5 milljónir talsins árið 2015 og áætlaðar tæplega 8,5 milljónir 2016 miðað við um 30% vöxt, sem virðist vera nálægt lagi miðað við síðustu áætlanir um áætlaða fjölgun ferðamanna til landsins á árinu. Gistináttagjaldið rennur til þess sveitarfélags sem gist er í.
Áætlaðar árlegar viðbótartekjur sveitarfélaganna af þessar aðgerð eru 3 milljarðar.
| Málsnúmer: | 34/2016 | 
|---|---|
| Tillaga: | 4 Gistináttagjald | 
| Höfundur: | mordur | 
| Í málaflokkum: | Fjárlög, ríkisfjármál og opinber innkaup | 
| Upphafstími: | 27/05/2016 15:18:48 | 
| Atkvæðagreiðsla hefst: | 03/06/2016 15:18:48 (0 minutes) | 
| Atkvæðagreiðslu lýkur: | 10/06/2016 15:18:48 (0 minutes) | 
| Atkvæði: | 118 (5 sitja hjá) | 
| Já: | 56 (47,46%) | 
| Nei: | 62 | 
| Niðurstaða: | Hafnað | 
| Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% | 
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
4 GISTINÁTTAGJALD
Með tilvísun í grunnstefnu Pírata
1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
Og með hliðsjón af Stefnu Pírata um Ríkissjóð og skattheimtu, gr. 5.:
 Við alla álagningu skatta skal áhersla lögð á að skatturinn sé sýnilegur og skiljanlegur greiðanda.
Píratar álykta að til að eftifarandi sé stefna Pírata: