Staðfestingartillaga um atkvæðagreiðslu á stefnunni "Breyting á stefnu um samskipti ráðherra og Alþingis"

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Hraðkosning vegna stjórnarmyndunar. Sjá fundargerð Framkvæmdaráðs: http://piratepad.be/p/frmkvr%C3%A1%C3%B0_22.11.16

Málsnúmer: 78/2016
Tillaga:Staðfestingartillaga um atkvæðagreiðslu á stefnunni "Breyting á stefnu um samskipti ráðherra og Alþingis"
Höfundur:mordur
Í málaflokkum:Stjórnsýsla og lýðræði
Upphafstími:26/11/2016 12:05:06
Atkvæðagreiðsla hefst:03/12/2016 18:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:10/12/2016 18:00:00 (0 mínútur)
Atkvæði: 201 (2 sitja hjá)
Já: 187 (93.03%)
Nei: 14
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:50.00%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.